Fréttir
Það helsta
24 mars 2025
Reitir fjárfesta í hóteli við Hlíðasmára í KópavogiReitir kaupa 3.900 fm. hótel á 1.990 m.kr.
13 janúar 2025
Tilnefningarnefnd auglýsir eftir tilnefningum til stjórnar ReitaAðalfundur Reita 2025 verður haldinn þann 2. apríl 2025.
Fleiri fréttir
12 nóvember 2024
Viðtal við skipulagshönnuð 1. áfanga Kringlusvæðis og niðurstöður samráðsÍtarlegt íbúasamráð er hluti vinnu vegna BREEAM vistvottunar skipulagsins
11 nóvember 2024
Sterkur rekstur á fyrstu níu mánuðum ársinsGóður gangur var á vegferð félagsins í átt að vexti og félagið hefur fjárfest vel umfram sett markmið í arðsömum fasteignakaupum og uppbyggingarverkefnum.
31 október 2024
Reitir er framúrskarandi fyrirtæki 9. árið í röðReitir fasteignafélag hefur hlotið endurnýjaða viðurkenningu Creditinfo sem framúrskarandi fyrirtæki árið 2024.
25 október 2024
Reitir fjárfesta fyrir 1,7 ma.kr. í Hvörfunum KópavogiReitir hafa undirritað samkomulag um kaup félagsins á fasteignum í atvinnuhúsnæði að Tónahvarfi 3 í Kópavogi.
24 september 2024
Reitir fjárfesta fyrir 2,3 ma.kr. á KársnesiUm er að ræða samtals um 5.300 fm iðnaðarhúsnæði við Vesturvör og verslunarrými við Hafnarbraut.
23 september 2024
Margrét Helga nýr forstöðumaður þjónustu hjá ReitumMargrét mun leiða nýtt þjónustuteymi hjá Reitum