Til baka

Reitir er framúrskarandi fyrirtæki 9. árið í röð

31 október 2024

Reitir fasteignafélag hefur hlotið endurnýjaða viðurkenningu Creditinfo sem framúrskarandi fyrirtæki árið 2024.

Reitir er framúrskarandi fyrirtæki 2024. Níunda árið í röð

Creditinfo kynnti í gær sinn árlega lista yfir Framúrskarandi fyrirtæki í Hörpu. Reitir voru í 6. sæti á lista stórra fyrirtækja. Einungis um 2,5% fyrirtækja á Íslandi stóðust ströng skilyrði Creditinfo til að verða Framúrskarandi fyrirtæki í ár.

Listi Creditinfo er byggður á fjárhagslegu styrk- og stöðugleikamati á fyrirtækjum landsins og birtir í kjölfarið lista yfir þau fyrirtæki sem uppfylla öll skilyrðin og teljast þau framúrskarandi að mati Creditinfo. 

Til að komast í hóp framúrskarandi fyrirtækja þurfa fyrirtækin m.a. að vera í lánshæfisflokki 1-3, hafa haft jákvæðan rekstrarhagnað (EBIT) og ársniðurstöðu þrjú undanfarin rekstrarár auk þess að uppfylla skilyrði um eignir og eiginfjárhlutfall.

Fleiri fréttir

Viðtal við skipulagshönnuð 1. áfanga Kringlusvæðis og niðurstöður samráðs

Ítarlegt íbúasamráð er hluti vinnu vegna BREEAM vistvottunar skipulagsins

Sterkur rekstur á fyrstu níu mánuðum ársins

Góður gangur var á vegferð félagsins í átt að vexti og félagið hefur fjárfest vel umfram sett markmið í arðsömum fasteignakaupum og uppbyggingarverkefnum.

Tónahvarf 3
Reitir fjárfesta fyrir 1,7 ma.kr. í Hvörfunum Kópavogi

Reitir hafa undirritað samkomulag um kaup félagsins á fasteignum í atvinnuhúsnæði að Tónahvarfi 3 í Kópavogi.