Til baka
Metróreitur
Í Skeifunni er mikil þróun fyrirhuguð. Reitir eiga Suðurlandsbraut 56, þar sem er lítið hús á stórri lóð og hugmyndir uppi um að þróa þar íbúðir og atvinnuhúsnæði.

Við Suðurlandsbraut 56, á Metróreit í Skeifunni, er til skoðunar að byggja um 87 íbúðir í tveimur samtengdum 5-7 hæða byggingum og 1.300 fermetra af verslunar- og þjónusturými. Gert er ráð fyrir torgrými, borgargarði og tengingu við biðstöð borgarlínu. Tillögur hafa verið kynntar borgaryfirvöldum og eru þær í skoðun.
Staðsetning
Suðurlandsbraut 56