Til baka
Hyatt Centric Reykjavik á Laugavegi 176
16 nóvember 2022
Gamla sjónvarpshúsið á Laugavegi stækkar og verður nýtt Hyatt Centric hótel.

Við Laugaveg 176 stendur yfir uppbygging nýs um 170 herbergja Hyatt Centric hótels með veitingastað, líkamsrækt og fundarherbergjum. Hótelið, sem verður tæpir 10 þúsund fermetrar að stærð, er að rísa á grunni gamla sjónvarpshússins. Á hótelinu verða um 170 herbergi, veitingahús, veislusalur og líkamsrækt.
Hyatt Centric er keðja lífsstílshótela með skemmtilega stemningu.
Framkvæmdir eru samkvæmt BREEAM Construction staðli.
Nánari upplýsingar
Staðsetning
Laugavegur 176