Til baka

Partyland hefur opnað í Holtagörðum

17 nóvember 2023

Nýja Partyland verslunin er sú stærsta í Evrópu.

Partyland hefur opnað í Holtagörðum

Partyland er alþjóðleg keðja verslana sem sérhæfir sig í vörum fyrir veisluhald.

Verslunin í Holtagörðum er rúmlega 500 fermetrar að stærð og er staðsett á 2. hæð í Holtagörðum.

Nýja búiðn er stærsta Partyland-verslun í Evrópu. Vörunúmerin verða á bilinu 6-8 þúsund talsins og verður hvert og eitt tilefni hólfaskipt í búðinni.

Fleiri fréttir

Tilnefningarnefnd auglýsir eftir tilnefningum til stjórnar Reita

Aðalfundur Reita 2025 verður haldinn þann 2. apríl 2025.

Viðtal við skipulagshönnuð 1. áfanga Kringlusvæðis og niðurstöður samráðs

Ítarlegt íbúasamráð er hluti vinnu vegna BREEAM vistvottunar skipulagsins

Sterkur rekstur á fyrstu níu mánuðum ársins

Góður gangur var á vegferð félagsins í átt að vexti og félagið hefur fjárfest vel umfram sett markmið í arðsömum fasteignakaupum og uppbyggingarverkefnum.