Til baka

Samruni nokkurra dótturfélaga Reita um áramót

28 desember 2023

Nokkur dótturfélög Reita sameinast frá og með 1. janúar 2024 undir nafninu Reitir atvinnuhúsnæði ehf.

Eftirfarandi félög sameinast undir nafninu Reitir atvinnuhúsnæði ehf. kt. 530117-0300:

Reitir – verslun ehf. Kt.: 530117-0650
Reitir – skrifstofur ehf. Kt.: 530117-0730
Reitir – iðnaður ehf. Kt.: 530117-0570
Vínlandsleið ehf. Kt.: 601299-6239
Reitir – hótel ehf. Kt.: 530117-0300 

Samruninn hefur engin áhrif á réttindi eða skyldur leigutaka og leigusala. Breytingin er gerð með hagræðingu innan Reita samstæðunnar að markmiði. Breytingin hefur ekki áhrif á Reiti þjónustu eða rekstur sameigna og húsfélaga almennt. 

Ekki hika við að hafa samband við okkur í bokhald@reitir.is / reitir@reitir.is eða í síma 575 9000 ef spurningar vakna.

Fleiri fréttir

Tilnefningarnefnd auglýsir eftir tilnefningum til stjórnar Reita

Aðalfundur Reita 2025 verður haldinn þann 2. apríl 2025.

Viðtal við skipulagshönnuð 1. áfanga Kringlusvæðis og niðurstöður samráðs

Ítarlegt íbúasamráð er hluti vinnu vegna BREEAM vistvottunar skipulagsins

Sterkur rekstur á fyrstu níu mánuðum ársins

Góður gangur var á vegferð félagsins í átt að vexti og félagið hefur fjárfest vel umfram sett markmið í arðsömum fasteignakaupum og uppbyggingarverkefnum.