Til baka
Ný Eyesland verslun í Kringlunni
25 febrúar 2024
Ný verslun Eyesland er á 2. hæð í Kringlunni.
Eyesland býður upp á framúrskarandi þjónustu þegar kemur að sjónmælingum og ráðgjöf í verslun. Fagleg og persónuleg þjónusta við val á glerjum, umgjörðum og útivistargleraugum. Í Eyesland færð þú gleraugu á góðu verði fyrir alla fjölskylduna.
Þú getur mátað og valið gleraugu í verslun en sótt þau í verslun Eyesland í Fríhöfninni.
Eyesland er staðsett á 2. hæð beint á móti Boss.