Hluthafafundir Reita
Hluthafafundir Reita
Ár:
Hér má finna upplýsingar um hluthafafundi Reita fasteignafélags hf.
Aðalfundur Reita 2025
Aðalfundur Reita fasteignafélags hf. var haldinn kl. 15.00, miðvikudaginn 2. apríl 2025 í fundarsal 2 á Hotel Reykjavik Natura, Nauthólsvegi 52, 102 Reykjavík.
Mikilvægar dagsetningar 2025:
23. mars Skilafrestur tillagna eða ályktana hluthafa (frestur til 15:00)
26. mars Framboðsfrestur til stjórnar rennur út (frestur til 15:00)
28. mars Frestur hluthafa til að óska eftir að kjósa bréfleiðis um mál á dagskrá rennur út (frestur til 15:00)
28. mars Frestur hluthafa til að óska eftir hlutfalls- eða margfeldiskosningu rennur út (frestur til 15:00)
2. apríl Aðalfundur
3. apríl Arðleysisdagur
4. apríl Arðsviðmiðunardagur
30. apríl Arðgreiðsludagur
22. september Arðleysisdagur
23. september Arðsviðmiðunardagur
30. september Arðgreiðsludagur