Hluthafafundir Reita
Hluthafafundir Reita
Ár:
Hér má finna upplýsingar um hluthafafundi Reita fasteignafélags hf.
Aðalfundur 2. apríl 2025
Stjórn Reita fasteignafélags hf. boðar til aðalfundar félagsins sem haldinn verður miðvikudaginn 2. apríl 2025 kl. 15:00 í sal 2 á Hotel Reykjavik Natura við Nauthólsveg 52, 102 Reykjavík.
Ársreikningur Reita 2024
Starfskjarastefna með auðkenndum breytingum 2025
Skýrsla starfskjaranefndar 2025 - rafrænt undirrituð
Skýrsla tilnefningarnefndar 2025 ásamt viðaukum I og II - rafrænt undirrituð
Samþykktir með auðkenndum breytingum 2025
Uppfærðar samþykktir Reita 2025
Stefna um fjárhagsleg markmið og ráðstöfun verðmæta til hluthafa með auðkenndum breytingum 2025
Tillögur stjórnar til aðalfundar Reita 2025
Auglýsing - boðun aðalfundar Reita 2025
Form framboðs til stjórnar Reita á aðalfundi 2025
Umboðseyðublað vegna aðalfundar Reita 2025